Samþætting og stjórnun gagna

Synia samþætting
og stjórnun gagna

Synia samþætting og stjórnun gagna (e. data governance) er skýjalausn í áskrift fyrir samþættingu og afritun gagna. Við sérhæfum okkur í flækjum nútíma gagnaskipta, sem sérstaka áherslu á gögn viðskiptakerfa (ERP) og þannig bjóðum við skýra yfirsýn yfir gögn fyrirtækja þvert á innri sem ytri kerfi eða gagnaveitur.
__wf_áskilnaður_arf
Öpp

PIM og BI snjallsíma öpp

Synia býður upp á öpp sem nýta eigindin (e. entities) okkar, veita nákvæmar upplýsingar um vöru, með upplýsingar um lagerstöðu, verð og fleira í PIM appinu okkar.
Greindu  sölugögn í nær rauntíma í BI appinu.
__wf_áskilnaður_arf
afritun

Einföld og auðveld afritun gagna

Einfaldleiki er það sem lýsir best afritunarlausn okkar. Sæktu og settu upp staðlað forrit fyrir studd viðskiptakerfi á nokkrum mínútum. Bættu auðveldlega við töflum og dálkum til að styðja við nær rauntíma skýrslugerðir og BI greiningar.
__wf_áskilnaður_arf
Vörur okkar

Einbeittu þér að samþættingu, stjórnun og yfirsýn gagna

Með því að sameina Synia Integration Management, Replication og Global Data Store bjóðum við yfirsýn og meðhöndlun gagna í gegnum viðskiptagagnaþjónustur okkar (Unified Business Data Services), forrit og gáttir.
Styrkur af sértækum stökum (e. Entity) sem notuð eru í kerfum okkar, skýrslum, greiningum, vefsíðum og fleiru gefur heildræna sýn á gögn fyrirtækja.

Samþættingar - Miðlæg stjórnun samþættingar

__wf_áskilnaður_arf
Azure hýst þjónusta Aðgengileg í vefviðmóti
__wf_áskilnaður_arf
Sjálfvirkar endurkeyrslur við villur. Handvirk endurkeyrsla í boði
__wf_áskilnaður_arf
Hægt að samþætta Power Automate og öðrum kerfum
__wf_áskilnaður_arf
Öryggi, "loggun", auðkenning, rekjanleiki
__wf_áskilnaður_arf
Utanumhald um mismunandi auðkenni milli kerfa fyrir sömu eigindi
__wf_áskilnaður_arf
Villur eru rekjanlegar og meðhöndlaðar á sambærilegan hátt.
Sýn á innihald skeyta
__wf_áskilnaður_arf

Afritun - Einföld og auðveld afritun gagna

__wf_áskilnaður_arf
Afrita gögn úr hvaða SQL Server gagnagrunni sem er yfir í Azure. Ekki aðeins gögn úr viðskiptakerfum
__wf_áskilnaður_arf
Grunnur fyrir BI, vefsíður og öpp
__wf_áskilnaður_arf
Lágmarkar áhrif á viðskiptakerfi
__wf_áskilnaður_arf
Val á töflum og dálkum sem stjórnað er með uppsetningu í notendaviðmóti
__wf_áskilnaður_arf
Tíðni afritunar stillanleg
Örari tíðni gefur nær rauntíma gögn
__wf_áskilnaður_arf
Bættu við eigin dálkum og lyklum í afrituðum gagnagrunni
__wf_áskilnaður_arf

B2B - Mínar síður viðskiptavina

__wf_áskilnaður_arf
Samnýtt vefgátt
(e. shared portal)
__wf_áskilnaður_arf
Sæktu reikninga og reikningsyfirlit sem PDF og Excel
__wf_áskilnaður_arf
Staðalsíður: Reikningsyfirlit, yfirlit reikninga, yfirlit yfir vörur
__wf_áskilnaður_arf
Öflug aðgangsstýring
__wf_áskilnaður_arf
Viðskiptavinir geta bætt við eigin síðum
__wf_áskilnaður_arf
Mælaborð og gervigreind
__wf_áskilnaður_arf

Forrit - PIM farsímaforrit, BI farsímaforrit

PIM appið inniheldur upplýsingar um allar vörur og notandi getur leitað að vöru með vörunúmeri, strikamerki eða nafni. Notendur geta flett upp vörum með því að skanna strikamerki með símamyndavél. Appið hefur vöruupplýsingar með myndum, nákvæmum lýsingum, eiginleikum vöru, lagerstöðu og verðupplýsingar. Tilvalið fyrir starfsmenn til að geta flett upp vörutengdum upplýsingum fljótt og auðveldlega.
PIM farsímaforrit til almennings. Söluaðilar munu veita aðgang að ákveðnum upplýsingum um vöruna til að vera aðgengilegar almenningi. Þetta app mun nýta gervigreindar-þjálfuð módel til að bæta upplýsingum við vöruna, m.a. um sjálfbærni.
BI greiningarapp. Gögn geta verið sölugögn, fjárhagsgögn, verkbókhaldsgögn og fleira. Uppsetningin er einföld og byggir á því að setja upp staðreyndatöflu með mælidálkum og víddum. Notendur geta greint á einfaldan hátt. Byggir á afritun í nær rauntíma.
__wf_áskilnaður_arf

AI — Gervigreind

__wf_áskilnaður_arf
Þétting á gögnum sem dreift er í gegnum miðlæga samþættingu
__wf_áskilnaður_arf
Churn greining, frávikagreining, spálíkön
__wf_áskilnaður_arf
Betrumbætur vöruupplýsinga við skráningu
__wf_áskilnaður_arf
Upplýsingar um sjálfbærni á vörum
__wf_áskilnaður_arf
Einka ChatGPT á fyrirtækjagögn með aðstoð gervigreindar
__wf_áskilnaður_arf
Þjálfuð gervigreindar líkön til notkunar fyrir viðskiptavini
__wf_áskilnaður_arf
skýr Yfirsýn yfir gögnin þín

Stjórnstöð samþættinga, yfirsýn yfir
uppruna og gögn betrumbætt með gervigreind

Synia býður upp á vefviðmót í skýinu sem er miðlæg stjórnstöð fyrir allar samþættingar. Unnið er með skilgreind stök (e. entity) sem styðja við stjórnun gagna (e. data governance) og auka yfirsýn gagna innan fyrirtækja. Synia er meira en samþættingarleið - það er ferðalag. Í gegnum þá ferð tengir það, byggir og greinir gögn fyrirtækisins með því að bjóða upp á gagnamiðaðar lausnir ofan á samþættingar sem eiga sér stað. Þannig er fullkomin sýn á hvernig gögn samþættast, úr hvaða kerfum þau koma og aðgengi í gögn og kerfi tengt viðkomandi stökum (e. entity)
__wf_áskilnaður_arf
4TH ERA OF ERP

Nýtt tímabil viðskiptakerfa

“Þörfin til að búa til, stjórna og skilja gögn er í fyrirrúmi”, og “Gartner spáir því að árið 2023 muni 65% fyrirtækja nota viðskiptakerfi sem nýta sér einn eða fleiri af meginliðum sem einkenna 4. kynslóð viðskiptakerfa" þar af eru gervigreindar-drifnir og gagnamiðaðir liðir með þeim mikilvægastu.
__wf_áskilnaður_arf
__wf_áskilnaður_arf
Synia

Um Synia

Velkomin til Synia, leiðandi afls í samþættingu og stjórnun gagna. Frá stofnun okkar árið 2017 höfum við sérhæft okkur í að umbreyta því hvernig fyrirtæki hafa samskipti milli kjarnakerfa sinna og þá með sérstaka áherslu á viðskiptakerfi (ERP) og Microsoft Dynamics lausnir.
Sérþekking okkar nær út fyrir hefðbundnar vefþjónustur, þar sem við nýtum krafta skýjatækni til að bjóða upp á sveigjanlegar, öruggar og skilvirkar samþættingarlausnir

Markmið okkar eru skýr: að styrkja fyrirtæki með að efla viðskiptakerfi  þeirra, tryggja öfluga stjórnun gagna og auðvelda aðgang að upplýsingum hvenær og hvar sem þeirra er þörf.
Synia blogg

Nýleg Blogg

Velkomin á bloggið okkar, þar sem innsýn mætir nýsköpun. Kafaðu í nýjustu umræður okkar um skýjatækni, ERP samþættingu og aðferðir um stjórnun gagna, allt hannað til að styrkja fyrirtæki þitt í stafrænu landslagi.
Customer churn in retail__wf_áskilnaður_arf
Business
Nýjustu fréttir.
Customer churn in retail